scroll for translation in English
26.10.2009
Svínahirðar taldir hafa smitað svín
Talið er líklegt að svínaflensa sé komin upp á Suðurnesjum á einu af stærstu svínabúum landsins. Sýni voru tekin þar í dag. Tveir af fjórum svínahirðum á búinu voru með einkenni inflúensu í síðustu viku en þeir voru ekki bólusettir þótt þeir væru í forgangshópi.
Svínabúið sem um ræðir er á Minni Vatnsleysu á Suðurnesjum. Þar eru um 4000 svín, þar af um 400 gyltur. Grunur um veikindi vaknaði um helgina þegar fór að bera á lystarleyti hjá gyltum á búinu og þá voru sumar þeirra farnar að hósta. Gunnar Örn Guðmundsson héraðsdýralæknir fékk svo tilkynningu í morgun.
Sýnin eru nú í ræktun á tilraunastöð háskóla íslands að keldum en reynist þessi grunur réttur er þetta í fyrsta sinn sem svín hér á landi smitast af svínaflensu.
google translated
26.10.2009
Pigfarm thought to have infected pigs
It is likely that the swine flu that come up on Suðurnesjum one of the largest pig farms in the country. Samples were taken until today. Two of the four pigs were finished in court with flu symptoms last week but they were not vaccinated, although they were the priority.
Pig has been in question is on the Memory Vatnsleysu Suðurnesjum. There are about 4000 pigs, of which about 400 gyltur.
Suspicion about the illness woke up this weekend when left to carry on the extent of appetite gyltum the ready and some of them were starting to cough.
Gunnar Örn Guðmundsson Local Veterinary Unit received such a notice in tomorrow.
The samples are now in cultivation in the Experimental University of Iceland to Keldur but proves that suspicion is correct that the first time that pigs in this country infected by swine flu.
26.10.2009
Svínahirðar taldir hafa smitað svín
Talið er líklegt að svínaflensa sé komin upp á Suðurnesjum á einu af stærstu svínabúum landsins. Sýni voru tekin þar í dag. Tveir af fjórum svínahirðum á búinu voru með einkenni inflúensu í síðustu viku en þeir voru ekki bólusettir þótt þeir væru í forgangshópi.
Svínabúið sem um ræðir er á Minni Vatnsleysu á Suðurnesjum. Þar eru um 4000 svín, þar af um 400 gyltur. Grunur um veikindi vaknaði um helgina þegar fór að bera á lystarleyti hjá gyltum á búinu og þá voru sumar þeirra farnar að hósta. Gunnar Örn Guðmundsson héraðsdýralæknir fékk svo tilkynningu í morgun.
Sýnin eru nú í ræktun á tilraunastöð háskóla íslands að keldum en reynist þessi grunur réttur er þetta í fyrsta sinn sem svín hér á landi smitast af svínaflensu.
google translated
26.10.2009
Pigfarm thought to have infected pigs
It is likely that the swine flu that come up on Suðurnesjum one of the largest pig farms in the country. Samples were taken until today. Two of the four pigs were finished in court with flu symptoms last week but they were not vaccinated, although they were the priority.
Pig has been in question is on the Memory Vatnsleysu Suðurnesjum. There are about 4000 pigs, of which about 400 gyltur.
Suspicion about the illness woke up this weekend when left to carry on the extent of appetite gyltum the ready and some of them were starting to cough.
Gunnar Örn Guðmundsson Local Veterinary Unit received such a notice in tomorrow.
The samples are now in cultivation in the Experimental University of Iceland to Keldur but proves that suspicion is correct that the first time that pigs in this country infected by swine flu.
Comment